MGT Tifsagarblöðin frá Pégas skila minni bruna og þvola mjög hraða sögun ásamt því að skila mjúkum köntum. Af mörgum talið besta tifsagarblaðið á markaðnum. Blaðið vinnur á mjúkum og hörðum við ásamt sumum tegundum af plasti og er ætlað til að saga 10 - 30mm þykkt efni.