
Scheppach BTS 800 er vönduð beltaslípivél sem hefur reynst frábærlega. Hún er frekar þung og þess vegna stöðug og laus við titring. Bæði slípibelti og skífa eru fest með riflás. Vélin er búinn stiglausri hraðastýringu og hraðinn sést á skjá sem er mjög hentugt
- Stærð LxBxH – 530x410x290 mm
- Skífa – 150mm
- Snúningshraði skífu – 2,350 s.m
- Belti BxL – 915×100 mm
- Snúningshraði beltis – 7,5 s.m
- Halli borða – 45°
- Mótor 230v – 450W
- Þyngd – 25kg