
Þetta resin má vera í snertingu við matvæli og hefur verið prufað og hefur staðfestingu á því að vera food safe.
Verðu alveg glært og er sjálfleggjandi
Hefur mjög mikla hörku og viðnám við margskonar efnum.
Blandist 100gr resin A hluti á móti 55gr af herði B hluti
Frábærti til að flota yfir bakka og annað, hægt að lita að vild, þykkt 1-5mm en getur verið mest í 10mm þykkt í einu