
Polýester resin og glertrefjadúkur, þetta sett er ætlað til viðgeraða eða til að viðhalda
brimbrettum og fleiri hlutum sem eru gerðir úr polýester resini
Settið inniheldur
700 gr polyester resin og 20ml hvata (blandast 3% hvati miðað við polyester)
1 fermeter af glertrefjamottu (300 g/m2)
Pensill og umbúðir til að blanda í og leiðbeiningar