Laguna Bandsög 14/12 m hjólum
Laguna Bandsög 14/12 m hjólum er í pöntun og verður send um leið og hún er komin á lager
Afhendingar- og sendingarmátar
Afhendingar- og sendingarmátar
Hægt að sækja í verslun okkar eða fá sent. Allar pantanir eru afgreiddar samdægurs eða næsta virka dag eftir pöntun.
Upplýsingar
Upplýsingar
Frábær bandsög frá Laguna sem hefur hlotið fjölda viðurkenninga.
Söginn er búinn frábærum keramik stýringum fyrir blaðið sem gefa möguleika á mjög nákvæmri sögun.
Rafmótor er mjög öflugur og með mótorbremsu.
Vinnsluborð er vel planað og slétt, hægt er að halla því upp um 45° og niður um 7°
Kolalaus mótor | 1300W |
Hámarks sögurnar dýpt | 330mm |
Þvarmál hjóla | 355mm |
Hámarks sögunar breidd | 340mm |
Blaðlengd | 2921mm |
Bandsagarblað breiddir | 3mm til 19mm |
Blaðstýring ofan og neðan | Laguna 5 hluta keramik |
Hæð frá gólfi | 965mm |
Greiðslumátar
Kort, Pei & Netgíró
Allar kortafærslur eru dulkóðaðar og fara í gegnum örugga greiðslusíðu.