Hvati fyrir ofulím (Cyanoacylate) sem tekur sig á um 3-60 sek við eðlilegar aðstæður en ef
notaður er hvati, þá tekur límið sig á innan við 2 sek.
Ef verið er að líma saman 2 fleti þá á að setja límið á annan hlutann og úða hin hlutann
setja samann og þá eiga hlutirnir að límast samann.
Hægt er að nota setja límið í sprungur og úða yfir og þá tekur það sig strax