Setja vöru í körfu
Þessi húsgagna áburður er byggður á blöndu af hörfræolíum og vaxi og náttúrlegri terpentínu sem er unnin úr Furu. Berið á með mjúkum klút og lítið í einu og pússið af. Endurtekið eftir þörfum