
WuduGlu VM100 er frábært lím og með betri límum sem hægt er að fá. Það er fljótt að taka sig, myndar frábæra bindingu og inniheldur (methyl methacrylate) lím.
Einstaklega gott að not við að líma þar sem mikið hald og að verða ekki grót hart en búa yfir sveigjanleika og þvola mikkla vídd í hita og kulda.
Frábært lím sem hentir til að líma festingar við koltrefjaplötur og aðrar trefjaplötur, Epoxy ,polyester, vynilester og málm við málm
Fáanlegt í 25ml sprautum
Oft notað við
Koltrefjaplötur líming við koltrefjaplötur (keppnisökutæki í mörgum flokkum)
Við samsetningu á báta kjölum, þotu skíðum ofl