
Sláttuvél BC-MP470-X
Nett rafhlöðuknúinn sláttuvél sem þarf 4 x 20V rafhlöður.
Rafhlöður 4 x 20V 4Ah og hleðslutæki fyrir 2 rafhlöður 4,5A fylgjir
- Sláttubreidd er 470mm
- Slær allt að 700 fermetra á hleðslunni
- Hægt að stilla sláttuhæð frá 26mm til 80mm
- 75 lítra safnholf
- Hægt að stilla á fínslátt og þá þarf ekki að taka upp sláttinn, hann nýtist sem áburður
- Kolalaus mótor
- Sjálfkeirandi hraði 2,5-4,5Km/klst