
Tung olía er hrein náttúru afurð unnin úr hnetum og án eiturefna og annara leysiefna. Hún hentar á allan við og skilur ekki eftir þunna húð á viðnum. Hún ver sérstaklega vel gegn vökva eins og td vatni, áfengi og helstu matvælum. Olían er án allra aukaefna og er þess vegna góður kostur á skerbretti, borðplötur og fleira
Tilvalinn til að nota á:
- Tré borðplötur
- Skurðarbretti
- Borð & stóla