
Charnwood BD610 vönduð slípivél sem hefur reynst frábærlega. Hún er frekar þung og þess vegna stöðug og laus við titring. Skífa eru fest með riflás.
- Stærð LxBxH – 770x570x400mm
- Skífa – 250mm
- Snúningshraði skífu – 2,850 s.m
- Belti BxL – 150×1220mm
- Snúningshraði beltis – 550 metr mín
- Stilling á borði – 90-45°
- Mótor 230v – 750W
- Þyngd – 31kg