
Frábært verkfæri og virkar næstum eins og hefill. Skilur eftir yfirborð eins eftir 280 sandpappír og þarf lítið að laga á eftir. Einstök hönnun sér til þessa að spænir safnast ekki á raspinn.
Heildarlengd 200mm | Raspur 90mm | Breidd 15mm | Gúmmíhandfang |