
Virutex RV70U gluggasög
Það hefur aldrei verið eins auðvelt að skipta um glugga og með gluggasöginni frá Virutex. Hún er með aflmiklum 1.700 W mótor og sagar bæði timbur og múr.
Með Virutex RV70U gluggasöginni er hægt að saga alveg út í kverkar og fá óslittna sögun allan hringinn !
Mótorafl : 1.700 W
Snúningshraði: 6.500/min
Mesta sagdýpt með tréskurðarblaði: 68 mm
Mesta sagdýpt með demants skurðarblaði: 58 mm
Skurðarhæð frá botnplötu: 7 mm
6,6 Kg
Aukahlutir:
Demantsskurðarskífa 180mm