
Súluborvél Scheppach DP55 - 220-240V 50Hz 900W
Scheppach súluborvélin DP55 hefur það sem þarf fyrir lítið verkstæði. vélin er með
stafrænum skjá sem sýnir nákvæmlegan snúningshrað.
Innbyggður laser þannig að miðið sé rétt.
Áföst þvinga þannig að hægt er að festa það sem á að bora hratt og vel.
Öflugur 710 W mótor
260 mm á milli patrónu og borðs
- Einfallta að stilla snúningshraða frá 500-2600 sn/mín og hann sjáanlegur á skjá
- Áföst þvinga
- Innbyggður laser.
- Áföst þvinga með hraðlosun
- Öflugur 710 W mótor
- 260mm á milli patrónu og borðs
- Borstærðir í patrónu 1,5 til 13mm fyrir hámarks bora 13mm í stál og 40mm tré
- Stærð á vinnuborði 320mm x 305mm