
Xencast P2 er efni sem er auðvelt að nota og tekur upp mjög fín munstur. Hentar mjög vel þegar steypa a lítlar styttur eins og td model, skúlptúrara, frumgerðir, og prufuhluti fyrir framleiðslu og svo margt annað.
Þegar P2 harðnar þá verður það hvítt en hægt er að lita það í hvaða lit sem er.
Opnunartími er 2-3 mínútur og hægt er að taka af mótum efti umþb 10-20mín