Warunki świadczenia usług
Almennt
Ásborg áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Verð á vöru og sendingakostnaður
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk. Vinsamlegast athugið að öll verð á vefsíðu eru birt með fyrirvara um villur og breytingar. Við sendum allar vörur með Íslandspósti í næsta pósthús. Ekki er greitt sendingargjald fyrir pöntun sem er 10.000 kr. eða hærri. Þetta á ekki við um sérpantanir.
Gölluð vara
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.