Hofmann & Hammer

Feed Display

No feed URL specified.

Hofmann & Hammer

logo-hofmann

hofmann sidaHofmann&Hammer er þýskt fyrirtæki sem að hefur framleitt hefilbekki og vinnuborð í rúm 80 ár. Bekkirnir fást í öllum stærðum, allt frá minnstu gerð fyrir grunnskólabörn og upp í þá stærstu fyrir atvinnumenn. Einungis er notaður hágæða evrópskur beykiviður í alla hefilbekkina frá Hofmann&Hammer. 

 

 

hof 2

                    Hefilbekkur einfaldur

 

 

 

hof 1hofmann bro

                   Hefilbekkur tvöfaldur

Staðsetning

Smiðjuvegur 11

Gulgata

200 Kópavogur

 

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00